fös 24.sep 2021
Lengjudeildin: Sex mörk og dramatík í lokaleiknum
Nacho Gil gerđi jöfnunarmark Vestra undir lok leiks
Vestri 3 - 3 Kórdrengir
0-1 Alex Freyr Hilmarsson ('11 )
0-2 Axel Freyr Harđarson ('20 )
1-2 Martin Montipo ('30 )
2-2 Pétur Bjarnason ('45 )
2-3 Leonard Sigurđsson ('74 )
3-3 Ignacio Gil Echevarria ('90 )
Lestu um leikinn

Vestri og Kórdrengir gerđu 3-3 jafntefli í síđasta leik Lengjudeildarinnar ţetta sumariđ en Nacho Gil gerđi jöfnunarmarkiđ fyrir Vestra í uppbótartíma síđari hálfleiks.

Alex Freyr Hilmarsson kom Kórdrengjum yfir á 11. mínútu međ marki beint úr hornspyrnu.

„Kórdrengir komnir yfir beint úr hornspyrnu! Alex Freyr međ boltann sem siglir yfir markvörđinn og í fjćrhorniđ. Ţarna leit van Dijk afar illa út," skrifađi Jón Ólafur Eiríksson í textalýsingunni á Fótbolta.net.

Axel Freyr Harđarson bćtti viđ öđru níu mínútum síđar áđur en Martin Montipo minnkađi muninn eftir góđa sókn heimamanna.

Pétur Bjarnason jafnađi metin úr vítaspyrnu sem hann sótti sjálfur undir lok fyrri hálfleiks. Ţađ var nóg af fćrum í síđari hálfleiknum en ţađ var ekki fyrr en á 74. mínútu er Kórdrengir náđu forystunni aftur.

Ţórir Rafn Ţórisson átti sendingu inn fyrir á Leonard Sigurđsson sem afgreiddi boltann í netiđ. Undir lok leiksins náđi Nacho Gil ađ jafna metin eftir hornspyrnu. Vestri gat stoliđ sigrinum stuttu síđar en eitthvađ brást bogalistin og lokatölur 3-3.

Kórdrengir hafna í 4. sćti međ 39 stig en Vestri í 5. sćti međ 36 stig.