mán 27.sep 2021
Ţorlákur Árnason tekur viđ Ţór (Stađfest)
Ţorlákur Árnason er tekinn viđ sem ţjálfari Ţórs og mun ţjálfa meistaraflokk karla nćstu ţrjú árin.

Ásamt ţví ađ ţjálfa meistaraflokk mun Láki koma ađ stefnumótun og starfsmótun hjá knattspyrnudeildinni.

Láki hefur ađ undanförnu starfađ sem yfirmađur fótboltamála hjá knattspyrnusambandi Hong Kong en lét af störfum ţar í sumar.

Orri Freyr Hjaltalín var ţjálfari Ţórs í sumar en var látinn fara ţegar skammt var eftir af mótinu. Honum til ađstođar voru ţeir Sveinn Elías Jónsson og Jón Stefán Jónsson.

Ţorlákur ţjálfađi áđur yngri landsliđ Íslands en hann hefur einnig stýrt meistaraflokki karla hjá Val og Fylki sem og meistaraflokki kvenna hjá Stjörnunni á ţjálfaraferli sínum.