■ri 12.okt 2021
U21 og U19 landsli­in eiga leiki Ý dag
Ůa­ eru leikir hjß yngri landsli­um ═slands ■ennan ■ri­judaginn. BŠ­i U21 landsli­ karla og U19 landsli­ karla eiga leiki Ý undankeppni fyrir Evrˇpumˇt.

U21 karla mŠtir Port˙gal ß VÝkingsvellinum. Hefst hann klukkan 15:00.

Ůetta er ■ri­ji leikur li­anna Ý undankeppninni. ═sland vann 2-1 sigur gegn HvÝta R˙sslandi Ý sÝnum fyrsta leik og ger­i sÝ­an 1-1 jafntefli vi­ Grikkland. Port˙gal vann 1-0 sigur gegn HvÝta R˙sslandi og svo 11-0 gegn Liechtenstein n˙na Ý oktˇber.

Mi­asala ß leikinn fer fram ß Tix.is. Allir ß v÷llinn!

U19 karla mŠtir Lithßen sÝ­asta leik sÝnum Ý fyrstu umfer­ undankeppni EM 2022.

Leiki­ er Ý SlˇvenÝu og hefst leikurinn kl. 13:30 a­ Ýslenskum tÝma. HŠgt er a­ fylgjast me­ beinni textalřsingu frß leiknum ß vef UEFA.

═sland vann SlˇvenÝu 3-1 Ý fyrsta leik sÝnum, en tapa­i svo 0-3 gegn ═talÝu. Lithßen tapa­i 0-2 gegn ═talÝu og ger­i sÝ­an 1-1 jafntefli gegn SlˇvenÝu. Ůa­ li­ sem endar Ý ne­sta sŠti ri­ilsins fellur Ý B deild fyrir a­ra umfer­ undankeppninnar, en h˙n er leikin Ý vor.