ri 12.okt 2021
McManaman um sland: Vonandi komast eir aftur strmt
Steve McManaman.
Liverpoolklbburinn slandi hlt rsht sna um sustu helgi. Heiursgestur var hinn geekki Steve McManaman sem geri garinn frgan me Liverpool runum 1990-1999 og lk alls 272 leiki og skorai 46 mrk fyrir flagi.


McManaman sem sar ferlinum lk me Real Madrid og Manchester City hefur geti sr gott or sjnvarpi sastlinum rum sem srfringur BT Sport.

Hann gaf sr tma til a spjalla vi frttamanna Ftbolta.net. Hann var ar spurur t slenska landslii og hvort hann hefi eitthva fylgst me liinu starfi snu sem srfringur um ftbolta.

Smvegis, ekki mjg miki. g var auvita leiknum egar eir unnu England 2016. g horfi leikinn og eir voru frbrir. England voru skelfilegir," sagi McManaman.

g veit a san hafa veri margar breytingar. a eru a koma nir leikmenn inn. g ska eim alls hins besta. Vonandi komast eir aftur strmt."

Besti leikmaur sem hann hefur spila me?
McManaman tti glstan feril og hann spilai me mrgum frbrum leikmnnum. Hann var spurur vitalinu hver vri s besti sem hann hefi spila me. a var erfi spurning fyrir hann og nefndi hann fjlmrg nfn.

Hann nefndi menn eins og John Barnes, Paul Gascoigne og Roberto Carlos. a er erfitt a velja einn leikmann. g vel vanalega leikmenn framarlega vellinum v g var annig leikmaur. g myndi velja Zizou (Zidane)."

Allt vitali m sj hr a nean.