mn 11.okt 2021
Ingvi tekur vi Einherja (Stafest)
Ingvi Inglfsson.
Einherji, sem fll r 3. deildinni sasta sumar, hefur ri njan jlfara fyrir karlali sitt.

Ingvi Inglfsson hefur undirrita samning ess efnis a hann muni stra liinu t nsta sumar.

Ingvi er Vopnfiringum kunnur enda lk hann me Einherjaliinu seinnipart sasta sumars.

Ingvi er 29 ra gamall Hornfiringur og fkk sitt knattspyrnuuppeldi hj Sindra. Hann hf sinn meistaraflokksferil me Sindra ri 2009 og lk me liinu allt til 2017 er hann tk sr psu fr ftbolta. Hann tk skna aftur af hillunni 2018 og lk hlft tmabili me Leikni Fskrsfiri. ri 2019 var hann svo rinn spilandi jlfari Sindra en v hlutverki gegndi hann fram mitt sumar 2020. Auk ess a jlfa meistaraflokk karla hefur hann komi a jlfun yngri flokka auk ess a jlfa meistaraflokk kvenna hj Sindra eitt sumar.

Ingvi er me UEFA-B jlfaragru og hyggst halda fram og skja sr UEFA-A rttindi vi tkifri. er hann me BS-gru rttafri og MEd-gru menntunarfrum.

„Einherji bur Ingva velkominn til starfa en hans fyrsta verk verur a raa saman li fyrir nsta tmabil. Ljst er a einhverjar breytingar vera hpnum en vonandi verur hgt a tilkynna um framhaldi sem fyrst," segir tilkynningu fr Vopnfiringum.