mn 11.okt 2021
Veit a Albert vill spila fyrir miju - Varnarvinnan mikilvgari en mrkin
Albert Gumundsson.
Albert Gumundsson skorai tv mrk egar sland vann Liechtenstein kvld. Bi mrk Alberts komu af vtapunktinum og voru spyrnur Alberts mjg ruggar. Hann var valinn maur leiksins hr Ftbolti.net.

Mrkin eru fyrstu mrk Alberts keppnisleikjum fyrir sland og var Arnar r Viarsson, jlfari landslisins, spurur t hversu mikilvg essi mrk vru hann og landslii.

„Vi vitum ll hva Albert getur, g veit a Albert vill spila fyrir miju. En arft a taka ll skrefin, arft a sna a srt mttur svi og srt maurinn sem er a gera hluti sknarlega fyrir lii og ekki bara einu sinni heldur sfellu," sagi Arnar.

„a var mjg gott fyrir hann a skora tv mrk en a eru ekki bara mrkin sem eru jkv fyrir hann. Hann var a gera ga hluti ti vellinum og a sem var mikilvgara fyrir mig var a hann var a vinna varnarvinnuna sna mjg vel. a er a sem er mikilvgast fyrir okkur sem landsli a vi sum me ellefu leikmenn inn sem eru allir a vinna varnarvinnu."

„Ef ert leikmaur eins og Albert hefuru kvei frjlsri en egar vi tpum boltanum arftu a sinna nu vegna ess a vi hfum ekki efni v a gefa afsltt v og ef a vri annig myndu menn ekki f margar mntur,"
sagi Arnar a lokum.

Sj einnig:
Albert: Gerir margt fyrir mig a skora mrk