ţri 12.okt 2021
Leikmenn frá Arsenal, Wolves, Porto og Benfica á Víkingsvelli
Fabio Silva
Nuno Tavares
Mynd: Getty Images

Íslenska U21 árs landsliđiđ mćtir sterku liđi Portúgals í undankeppni EM í dag. Leikurinn hefst klukkan 15:00 og er búiđ ađ opinbera byrjunarliđin.

Smelltu hér til ađ sjá byrjunarliđ Íslands

Leikmenn Portúgal koma margir hverjir úr portúgölsku deildinni en einnig frá stórum félögum í Evrópu. T.a.m. eru tveir leikmenn á mála hjá félögum í úrvalsdeildinni, einn hjá Frakklandsmeisturum Lille og einn frá Basel.

Tiago Djaló í vörninni er á mála hjá Lille, Nuno Tavares var keyptur til Arsenal í sumar, Fabio Silva er hjá Wolves, fyrirliđinn Vitinha er samningsbundinn Porto en var á láni hjá Wolves á síđasta tímabili, Joao Mario er einnig hjá Porto sem og Fabio Vieira og ţá er Goncalo Ramos á mála hjá Benfica. Tomas Tavares er á mála hjá Basel en hann byrjar á bekknum í dag.

Arnar Laufdal Arnarsson vekur athygli á ţví í textalýsingu frá leiknum ađ Fabio Vieira var valinn besti leikmađur lokamóts U21 landsliđa nú í vor. Portúgal lék ţar til úrslita en tapađi gegn Ţýskalandi. Tveir leikmenn úr ţví liđi Portúgals eru í byrjunarliđinu í dag. Fyrirliđinn Vitinha spilađi einnig úrslitaleikinn gegn Ţýskalandi. Tiago Djalo og Goncalo Ramos voru á bekknum.