ţri 12.okt 2021
Jökull: Viđ vorum stórkostlegir í dag
Jökull Andrésson, besti leikmađur íslenska liđsins í dag var virkilega svekktur er Ísland tapađi 0-1 fyrir Portúgal í undankeppni EM U21 árs.

"Já viđ erum rosalega svekktir viđ áttum skiliđ 3 stig, viđ vorum stórkostlegir í dag bara ógeđslega flottir og rosalega óheppnir ađ skora ekki eitt mark eđa tvö" Sagđi Jökull í viđtali eftir leik.

Bestu leikmenn leiksins voru markmenn beggja liđa en Celton Biai markmađur Portúgala og Jökull voru gjörsamlega frábćrir í leiknum.

"Hinn markmađurinn var stórkostlegur en ţetta er bara vinnan mín, ég er ekkert fagnandi hérna út af ţví viđ töpuđum leiknum, eina sem skipti máli í dag var ađ ná í 3 stig, jújú auđvitađ er ég sáttur međ mína frammistöđu en manni langar alltaf í 3 stig"

Hvernig fannst Jökkli ađ vera hinu megin á vellinum ađ fylgjast međ fćranýtingu liđsins?

"Stundum er mađur bara óheppinn, ég ţekki strákana mjög vel og ţetta eru stórkostlegir leikmenn og ég get sagt ţér ţađ, á ćfingum ţá slútta ţessir gaurar öllum fćrum og ţeir voru bara óheppnir í dag og stundum eiga markmenn bara svona daga ţannig bara óheppnir í dag"

Viđtaliđ má sjá í heild sinni hér fyrir ofan ţar sem Jökull talar um tíma sinn hjá Morcambe og fleira.