miđ 13.okt 2021
Donnarumma fékk sér tyggjótattú af merki Milan
Gianluigi Donnarumma
Gianluigi Donnarumma, markvörđur Paris Saint-Germain, fékk sér svokallađ tyggjótattú af merki ítalska félagsins Milan í ítalska sjónvarpsţćttinum Le lene á dögunum en hann ćtlar ađ gera ţađ varanlegt síđar.

Donnarumma ólst upp hjá Milan og spilađi sex tímabil međ ađalliđi félagsins áđur en hann samdi viđ Paris Saint-Germain.

Stuđningsmenn Milan hafa ekki fyrirgefiđ Donnarumma, sem fór á frjálsri sölu, en ţeir bauluđu á hann er Ítalía spilađi í Ţjóđadeildinni á dögunum.

Ţađ fór fyrir brjóstiđ á Donnarumma sem vonast ţó til ţess ađ ţeir fyrirgefi honum einn daginn. Hann fékk sér svo tímabundiđ húđflúr af Milan-merkinu á handlegginn.

„Ég mun alltaf elska ţá og verđ alltaf međ Milan í hjarta mínu en ég var svolítiđ vonsvikinn ţegar ţađ var flautađ á mig. Ég eyddi átta árum hjá Milan og ţađ verđur alltaf tilfinningaríkt ađ koma aftur á San Síró. Ég ólst uppi hérna og verđ alltaf stuđningsmađur félagsins. Mađur gleymir ekki átta árum si svona. Vonandi fćr ég betri móttökur nćst," sagđi Donnarumma.