miđ 13.okt 2021
Ívar Arnbro á reynslu hjá Djurgĺrden og Brommapojkarna
Ívar Arnbro Ţórhallsson
Ívar Arnbro Ţórhallsson, leikmađur KA, er ţessa dagana á reynslu hjá sćnska úrvalsdeildarfélaginu Djurgĺrden. Ţetta kemur fram á heimasíđu félagsins.

Ívar, sem er 15 ára gamall markvörđur, var sjö sinnum í hópnum hjá KA á nýafstöđnu tímabili og ţykir gríđarlegt efni.

Hann er sem stendur á reynslu hjá Djurgĺrden og verđur ţar í viku áđur en hann ćfir međ Brommapojkarna, sem leikur í ţriđju efstu deild.

Brommapojkarna er međ eitt öflugasta yngri flokka starf Svíţjóđar og hefur skilađ af sér mörgum frambćrilegum leikmönnum.

Ívar á einn leik ađ baki fyrir U15 ára landsliđ Íslands en hann var í markinu í fyrri leiknum gegn Finnlandi í síđasta mánuđi.