mi­ 13.okt 2021
Amnesty bi­ur um fund me­ ensku ˙rvalsdeildinni
Stu­ningsmenn Newcastle fagna eigendaskiptunum.
MannrÚttindastamt÷kin Amnesty International hafa be­i­ um fund me­ Š­stu m÷nnum ensku ˙rvalsdeildarinnar Ý kj÷lfar ■ess a­ Sßdi-Arabar eignu­ust Newcastle.

Sacha Deshmukh, framkvŠmdastjˇri Amnesty ß Bretlandi, segir a­ kaupin vekji upp margar ˇhugnalegar spurningar.

Yfirtakan var fjßrm÷gnu­ af 80% hluta af opinberum fjßrfestingasjˇ­i Sßdi-ArabÝu en forma­ur yfir honum er krˇnprinsinn Mohammed bin Salman.

Ţmis mannrÚttindabrot tengjast konungsrÝkinu en enska ˙rvalsdeildin segist hafa fengi­ sannanir um a­ rÝkisstjˇrn landsins muni ekki střra Newcastle.

äŮa­ vekur upp neikvŠ­ar spurningar a­ enska ˙rvalsdeildin hafi hleypt ■essum kaupum Ý gegn. Spurningar um hei­arleika Ý Ý■rˇttum, mannrÚttindi og heilindi Ý enskum fˇtbolta," segir Deshmukh.

äHvernig getur sta­i­ ß ■vÝ a­ reglur um kaup ß enskum fÚlagsli­um sn˙a ekkert a­ mannrÚttindum?"

Sjß einnig:
KŠrasta Khashoggi ni­urbrotin eftir a­ Sßdarnir keyptu Newcastle