mi­ 13.okt 2021
Enska knattspyrnusambandi­ gŠti fengi­ refsingu
Wembley
Knattspyrnusamband Evrˇpu, UEFA, gŠti refsa­ enska knattspyrnusambandinu eftir lŠtin sem brutust ˙t fyrir leikinn gegn ═talÝu Ý ˙rslitum Evrˇpumˇtsins ß Wembley Ý sumar.

Fleiri hundru­ manns brutust inn ß Wembley og slˇgust vi­ l÷greglu og starfsmenn vallarins fyrir leikinn.

Myndb÷ndum var dreift ß samfÚlagsmi­lum og vakti ■a­ mikinn ˇhug er ■a­ streymdi inn fˇlki ß leikvanginn.

Fˇlk sem var ekki me­ mi­a stal sŠtum af ■eim sem h÷f­u keypt mi­a.

BBC segir a­ enska knattspyrnusambandi­ gŠti ßtt yfir h÷f­i sÚr refsingu og gŠti enska landsli­i­ ■urfti a­ spila fyrir luktum dyrum.

UEFA tekur mßli­ fyrir ß mßnudag og fŠst ni­ursta­a Ý mßlinu um ■a­ bil sˇlarhring sÝ­ar.