fim 14.okt 2021
Inter ađ eltast viđ framherja Genk
Paul Onuachu
Ítalska félagiđ Inter hefur mikinn áhuga á ţví ađ fá nígeríska framherjann Paul Onuachu frá belgíska félaginu Genk. Ţetta kemur fram í ítölsku miđlunum í dag.

Onuachu er 27 ára gamall og kom til Genk frá danska félaginu Midtjylland áriđ 2019.

Hann er kominn međ 11 mörk í 14 leikjum á ţessari leiktíđ og hafa mörg félög í stćrstu fimm deildunum í Evrópu veriđ ađ fylgjast grannt međ honum.

Hćđin á Onuachu heillar félögin en hann er 201 sentimetri á hćđ.

Alexis Sanchez er líklega á förum frá Inter í janúar og ţá opnast pláss fyrir annan framherja.

Genk vill fá 25 milljónir evra fyrir Onuachu en Atlético Madríd og Arsenal eru einnig í baráttunni um hann.