sun 17.okt 2021
England: Tottenham svarai fyrir sig eftir erfia byrjun
Newcastle 1 - 3 Tottenham
1-0 Callum Wilson ('2 )
1-1 Tanguy Ndombele ('17 )
1-2 Harry Kane ('22 )
1-3 Son Heung-Min ('45 )

Tottenham vann tisigur Newcastle United kvld er seinni leikur dagsins ensku rvalsdeildinni fr fram.

a var boi upp fjr St. James Park etta sinn ar sem fimm mrk voru skoru og fjgur af eim fyrri hlfleik.

Balli byrjai annarri mntu er Callum Wilson skorai fyrir heimamenn sem voru ekki lengi a taka forystuna.

Tanguy Ndombele svarai fyrir Tottenham 17. Mntu og stuttu seinna skorai Harry Kane anna mark gestanna og kom eim 2-1.

Undir lok fyrri hlfleiks btti Heung-Min Son vi rija marki Tottenham sem fr me tveggja marka forystu inn leikhl.

Jonjo Shelvey kom inn sem varamaur hj Newcastle 60. Mntu en hann tti enga draumainnkomu og lt reka sig af velli egar sj mntur voru eftir me tv gul spjld.

Newcastle tkst rtt fyrir a a minnka muninn 3-2 en Eric Dier skorai sjlfsmark fyrir Tottenham egar ein mnta var eftir af venjulegum leiktma.

Lengra komust eir svarthvtu ekki og er a Tottenham sem fagnar remur stigum etta sinn.