ri 19.okt 2021
Ef hn verur heil og gu standi skiptir a ekki mli"
Sif landslisfingu dag.
Sif Atladttir mun spila slandi nsta tmabili en hn mun yfirgefa Kristianstad eftir tmabili Svj eftir ratug hj snska flaginu. ljst er me hvaa lii Sif mun spila slandi nsta sumar.

Bjrn Sigurbjrnsson, eiginmaur Sifjar, er tekinn vi jlfun Selfoss en vitali vi Vsi fyrr essum mnui sagi Sif a fjlskyldan muni ba Selfossi en hn myndi ekki mikla a fyrir sr ef hn yrfti a keyra 40 mntur fingar hfuborgarsvinu.

Sif er 36 ra varnarmaur sem a baki 82 landsleiki. orsteinn Halldrsson var spurur t a Teams-vitali dag hvort heimkoma Sifjar myndi hafa einhver hrif hennar stu landsliinu til lengri tma. Framundan er lokakeppni EM nsta sumar.

Nei, a held g ekki. Ef hn verur heil og gu standi skiptir a ekki mli. a snst um a hvernig ert a spila, hva ert a gera og hvernig fnkerar inn hpnum hj okkur. g hef sjlfu sr engar hyggjur af v," sagi Steini.