mið 20.okt 2021
[email protected]
Tíu sem gætu tekið við Newcastle
Newcastle tilkynnti í morgun að Steve Bruce væri hættur sem stjóri félagsins. Þessar fréttir koma aðeins þrettán dögum eftir að Sádi-Arabarnir keyptu Newcastle.
Hver verður næsti stjóri Newcastle? BBC tók saman nöfn tíu nöfn sem hafa verið til umræðu hjá stuðningsmönnum, sérfræðingum og veðbönkum.
|