miğ 20.okt 2021
Brunavarnarkerfiğ hélt vöku fyrir mótherjum Man Utd
Leikmenn Atalanta fengu ekki stöğugan svefn.
Leikmenn Atalanta vöknuğu fimm sinnum síğustu nótt á hóteli liğsins í Manchester şar sem brunavarnarkerfiğ var sífellt ağ fara af stağ.

Manchester United og Atalanta mætast í kvöld klukkan 19:00 í Meistaradeildinni.

Eiginkona úkraínska miğjumannsins Ruslan Malinovskyi, Roksana, segir á Instagram, ağ hún telji ağ brunavarnarkerfiğ hafi ekki fariğ af stağ fyrir tilviljun.

„Kerfiğ fór fimm sinnum af stağ eftir ağ liğiğ kom. Şağ var á fullum krafti. Haldiğ şiğ ağ şetta sé tilviljun? Şağ held ég ekki. Svona móttökur eru skelfilegar. Ég vona ağ okkar stuğningsmenn svari á sama hátt şegar şeir mæta á hóteliğ á Ítalíu," skrifar Roksana á Instagram.

Daily Mail segir ağ kerfiğ hafi fariğ í gang 4:51, 5:00, 5:36, 6:11, 6:31 og 7:13. Miğağ viğ şağ hafa leikmenn fengiğ ansi lítinn nætursvefn eftir klukkan 5.

Manchester United mun ferğast til Bergamó í næsta mánuği en liğin leika á Gewiss leikvangnum şann 2. nóvember.