fim 21.okt 2021
Byrjunarliđ kvöldsins: Albert byrjar - Rúnar á bekknum
Ţađ er Íslendingaslagur í Sambandsdeildinni í kvöld ţegar CFR Cluj tekur á móti AZ Alkmaar í Rúmeníu.

Rúnar Már Sigurjónsson byrjar á varamannabekk CFR Cluj en Albert Guđmundsson byrjar í framlínu AZ.

AZ er á toppi D-riđils međ fjögur stig eftir tvćr umferđir. CFR Cluj er á botninum međ eitt stig.

Ţađ eru átta leikir á dagskrá í riđlakeppni Evrópudeildarinnar og sex í Sambandsdeildinni.

Ţađ er nokkuđ af spennandi leikjum í kvöld ţar sem West Ham mćtir Genk á međan Rangers tekur á móti Bröndby.

Napoli á heimaleik gegn Legia Varsjá á međan PSV Eindhoven tekur á móti AS Mónakó.

Byrjunarliđ AZ: Vindahl, Sugawara, Chatzidiakos, Martins Indi, Wijndal, Midtsjö, De Wit, Clasie, Guđmundsson, Karlsson, Pavlidis.