fim 21.okt 2021
Stuđningsmenn gefa Puel 24 tíma til ađ segja af sér
Stuđningsmenn AS Saint-Etienne í Frakklandi hafa fengiđ nóg af stjórnarháttum Claude Puel eftir tvö ár hjá félaginu.

Saint-Etienne situr óvćnt á botni frönsku deildarinnar eftir tíu umferđir, međ fjögur stig eftir fjögur jafntefli.

Stuđningsmenn Saint-Etienne kenna Puel um slćmt gengi félagsins og ţeim líkar ekki framkoma hans, ţeir telja hann vera hrokafullann og vilja sjá hann burt.

Ţeir hafa ţví gefiđ stjóranum 24 klukkustundir til ađ segja af sér ef marka má borđa sem stuđningsmenn mćttu međ á ćfingasvćđi Saint-Etienne í dag.

Puel, sem var leikmađur AS Mónakó í 17 ár, hefur áđur stýrt Mónakó, Lille, Lyon og Nice í Frakklandi auk Southampton og Leicester á Englandi.

<1blockquote class="twitter-tweet">

Saint-Étienne supporters with a message to Claude Puel in front of the training ground today: “We’ll give your 24 hours to resign...” (📷@Site_Evect) pic.twitter.com/D8Nrif7ONq

— Get French Football News (@GFFN) October 21, 2021