miđ 27.okt 2021
England í dag - Liverpool fer til Preston
Fćr hinn efnilegi Kaide Gordon tćkifćri í dag?
Í kvöld klárast 16-liđa úrslitin í enska deildabikarnum međ fimm leikjum.

Ţeir hefjast allir á slaginu og verđa ţrír ţeirra sýndir í beinni á sportrásum Stöđ 2.

Liverpool spilar viđ Preston North End, sem er í Championship-deildinni. Liverpool mun líklega breyta liđi sínu mikiđ frá 0-5 sigrinum á Manchester United síđasta sunnudag.

Englandsmeistarar Manchester City eiga erfiđan útileik fyrir höndum og Jóhann Berg Guđmundsson og félagar í Burnley mćta Tottenham á heimavelli.

Ţá mćtast Leicester og Brighton í úrvalsdeildarslag, og Stoke City fćr Brentford í heimsókn.

miđvikudagur 27. október
18:45 Burnley - Tottenham (Stöđ 2 Sport 4)
18:45 Leicester - Brighton
18:45 West Ham - Man City (Stöđ 2 Sport 3)
18:45 Stoke City - Brentford
18:45 Preston NE - Liverpool (Stöđ 2 Sport 2)