mi 27.okt 2021
Solskjr lei riggja leikja Squid Game
Velkomin Solskjr Squid Game.
OLE'S SQUID GAME! - Svona hljmar fyrirsgn hj enska blainu Mirror ar sem staa Ole Gunnar Solskjr er til umfjllunar. Tala er um a Solskjr fi nstu rj leiki til a bjarga stjrastarfi snu hj Manchester United.

Tilvsun fyrirsagnarinnar er kresku Netflix ttarina Squid Game sem sl rkilega gegn. Einhverjum ykir fyrirsgnin smekkleg ar sem ttirnir snast um a keppendur Squid Game tefla lfi snu httu hverjum einasta leik.

Mirror segir a Solskjr hafi aldrei veri eins nlgt v a vera rekinn. Hann veri vi stjrnvlinn gegn Tottenham laugardag en komandi vika gti veri hans sasta starfi.

sj daga kafla koma rr mikilvgir leikir; auk deildarleiksins gegn Tottenham er a Meistaradeildarleikur gegn Atalanta og svo leikur gegn Manchester City deildinni.

Hver andstingur gti ori a unnu gleri sem gerir a verkum a hann tekur sitt sasta skref upphkkuu brnni, veiku yfirbori sem leii hann til hinsta dags. J, velkomin Solskjr Squid Game," segir umfjllun Mirror.