lau 20.nv 2021
England: Chelsea engum vandrum me Leicester
Pulisic
Leicester City 0 - 3 Chelsea
0-1 Antonio Rudiger ('14 )
0-2 NGolo Kante ('28 )
0-3 Christian Pulisic ('71 )

Fyrsta leik dagsins er loki ensku rvalsdeildinni. Chelsea fr ltt me Leicester.

Chelsea var me mikla yfirburi fyrri hlfleik en mivrurinn Antonio Rudiger kom liinu yfir me skalla eftir hornspyrnu fr Ben Chilwell fyrrum leikmanni Leicester. Ngolo Kante tvfaldai forystuna eftir hlftma leik.

Chelsea fr me tveggja marka forystu hlfleik. Brendan Rodgers stjri Leicester geri tvfalda breytingu hlinu en Kelechi Iheanacho og James Maddison komu inn.

Maddison tti skot sem fr beint Mendy marki Chelsea eftir tplega klukkutma leik, a var fyrsta skot Leicester a marki leiknum.

Christian Pulisic kom inn stuttu sar lii Chelsea en hann hefur veri a koma hgt og rlega af sta san hann meiddist lok gst. Hann skorai rija og sasta mark leiksins eftir sendingu fr Hakim Ziyech sem kom inn sama tma og Pulisic.