lau 20.nóv 2021
Útvarpsþátturinn - Stóru málin í íslenska og enska boltanum
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net 20. nóvember.

Elvar Geir, Sæbjörn Steinke og Benedikt Bóas fara yfir það helsta í boltanum. Leikmannaskipti, íslenska landsliðið, undankeppni HM, stjóramálin í enska og fleira til umfjöllunar.

Vanda Sigurgeirsdóttir formaður KSÍ er í viðtali, Kristján Atli ræðir um enska boltann, Þóroddur Hjaltalín um dómaramál og Sævar Pétursson um afreksþjálfun á Íslandi.

Hlustaðu í spilaranum hér að ofan, í gegnum Podcast forrit eða á Spotify.