lau 20.nóv 2021
Einkunnir Man Utd gegn Watford: Wan-Bissaka og McTominay tvistağir
Aaron Wan-Bissaka og Scott McTominay fengu 2 í einkunn fyrir frammistöğuna í 4-1 tapi Manchester United gegn Watford í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Şağ er Samuel Luckhurst hjá Manchester Evening News sem gefur leikmönnum einkunnir eftir leik og fengu margir leikmenn United falleinkunn.

Wan-Bissaka og McTominay fengu ağeins 2. Harry Maguire, sem var rekinn af velli í síğari hálfleik, fær 3.

Donny van de Beek, sem fékk sjaldgæft tækifæri, var besti mağur liğsins meğ 8.

Manchester United: De Gea (5), Wan-Bissaka (2), Lindelöf (5), Maguire (3), Shaw (5), McTominay (2), Matic (4), Sancho (5), Fernandes (3), Rashford (4), Ronaldo (6).
Varamenn: Van de Beek (8), Martial (4)