sun 21.nv 2021
England: Everton auveld br fyrir Englandsmeistarana
Raheem Sterling skorai 300. rvalsdeildarleiknum snum
Bernardo Silva geri rija mark Man City
Mynd: EPA

Manchester City 3 - 0 Everton
1-0 Raheem Sterling ('44 )
2-0 Rodri Hernandez ('55 )
3-0 Bernardo Silva ('86 )

Manchester City vann nokku auveldan sigur Everton Etihad-leikvanginum dag, 3-0. City fer upp 2. sti deildarinnar me sigrinum.

Leikurinn var einstefna fr fyrstu mntu. Heimamenn voru skapandi en vantai herslumuninn a klra frin svona framan af fyrri hlfleiknum.

VAR tk vtaspyrnu af City eftir hlftmaleik. Sterling fll teignum eftir viskipti sn vi Michael Keane og var bent punktinn en sar var dmurinn tekinn til baka eftir skoun fr VAR.

Tu mntum sar kom fyrsta mark heimamanna eftir strkostlega sendingu Joao Cancelo Raheem Sterling. Hann sendi boltann me utanftarsnuddu inn fyrir Sterling sem klrai af stuttu fri.

Rodri btti vi ru marki 55. mntu. Boltinn var hreinsaur t fyrir teiginn Rodri sem rumai honum efst vinstra horni og City me tveggja marka forystu.

Sterling fkk gulli tkifri til a gera anna mark sitt leiknum er Riyad Mahrez lagi boltann fyrir Sterling sem var einn gegn opnu marki en brst bogalistin.

Sigurinn var aldrei httu en Bernardo Silva geri eitt mark til vibtar til a gulltryggja stigin rj. Lokatlur 3-0 og City komi 2. sti me 26 stig, remur stigum eftir Chelsea. Everton er 11. sti me 15 stig.