fös 26.nóv 2021
Ítalía um helgina - Juventus fćr Atalanta í heimsókn
Efsta deildin á Ítalíu hefst í kvöld međ leik Cagliari og Salernitana.

Á morgun er viđureign Juventus og Atalanta kl 17. Ţá fćr Íslendingaliđ Venezia liđ Inter í heimsókn í lokaleik dagsins.

Á sunnudaginn leika AC Milan og Sassuolo og toppliđ Napoli fćr Lazio í heimsókn. Roma fćr Torino í heimsókn kl 17.

föstudagur 26. nóvember
19:45 Cagliari - Salernitana

laugardagur 27. nóvember
14:00 Empoli - Fiorentina
14:00 Sampdoria - Verona
17:00 Juventus - Atalanta
19:45 Venezia - Inter

sunnudagur 28. nóvember
11:30 Udinese - Genoa
14:00 Milan - Sassuolo
14:00 Spezia - Bologna
17:00 Roma - Torino
19:45 Napoli - Lazio