fös 26.nóv 2021
Spánn um helgina - Toppslagur í Madrid
Efsta deildin á Spáni hefst á leik Atheltic og Granada í kvöld.

Á morgun fćr Villarreal liđ Barcelona í heimsókn í lokaleik dagsins. Valencia fćr Rayo Vallecano í heimsókn.

Á sunnudaginn er stórleikur umferđarinnar milli Real Madrid og Sevilla kl 20. Mistakist Real ađ vinna kemst Real Sociedad á toppinn međ sigri gegn Espanyol.

Umferđinni lýkur á leik Osasuna og Elche á mánudagskvöldiđ.

föstudagur 26. nóvember
20:00 Athletic - Granada CF

laugardagur 27. nóvember
13:00 Alaves - Celta
15:15 Valencia - Vallecano
17:30 Mallorca - Getafe
20:00 Villarreal - Barcelona

sunnudagur 28. nóvember
13:00 Betis - Levante
15:15 Espanyol - Real Sociedad
17:30 Cadiz - Atletico Madrid
20:00 Real Madrid - Sevilla

mánudagur 29. nóvember
20:00 Osasuna - Elche