mn 29.nv 2021
Neymar fr sex til tta vikur
Neymar borinn af velli.
Neymar mun vera fr sex til tta vikur eftir a hafa meist kkla 3-1 sigri Paris Saint-Germain gegn Saint-Etienne.

egar fimm mntur voru til leiksloka fr Neymar af velli brum eftir tklingu Yvann Macon. a var reyndar ekki tklingin sjlf sem var til ess a Neymar meiddist svona illa heldur hversu illa hann lenti kklanum.

Sgusagnir fru gang morgun um a Neymar gti veri fr hlft r en r reyndust ekki rkum reistar. PSG tilkynnti dag a hann yri fr sex til tta vikur.

PSG er gum mlum frnsku deildinni og er me tlf stiga forystu toppnum. er lii bi a bka farseilinn 16-lia rslit Meistaradeildarinnar.