mn 29.nv 2021
Ronaldo segir ummlin tekin r samhengi - „Hann laug"
Cristiano Ronaldo
Mynd: EPA

Cristiano Ronaldo, leikmaur Manchester United, segir a franski blaamaurinn Pascal Ferre hafi logi um sig til a koma sr framfri en hann tskrir ummli sn um Ballon d'Or verlaunin og samkeppnina vi Lionel Messi Instagram.

Ferre sagi fr v a Ronaldo vri me a eina markmi a vinna fleiri gullbolta en Messi.


Ronaldo segir etta ekki rtt og a a s alls ekki aalmarkmi hans ferlinum. Ronaldo er me fimm bolta en Messi er me sex stykki.

g tla a tskra yfirlsingu Pascal Ferre sem hann kom me sustu viku egar hann sagi a g hafi sagt honum a eina sem mig langai var a klra ferilinn me fleiri gullbolta en Lionel Messi," sagi Ronaldo Instagram.

Pascal Ferre laug og notai nafn mitt til a koma sr framfri og blainu sem hann vinnur fyrir. etta er sttanlegt a persna sem ber byrg v a veita einhverjum svona str verlaun er a ljga ennan htt. etta er alger vanviring fyrir einhvern sem hefur alltaf virt France Football og Ballon d'Or."

Hann laug aftur dag og var a rttlta fjarveru mna fr verlaunaafhendingunni taf v sttkv. g vil alltaf ska eim sem vinnur verlaunin til hamingju, me rttamennsku og sanngirni sem hefur leitt feril minn fr v g byrjai og asem g geri v g er ekki mti neinum. g vinn alltaf fyrir mig og flagi sem g spila fyrir. g vinn fyrir mig sjlfan og a sem elska mig. g vinn ekki gegn neinum."

g hef mesta metnainn fyrir v a a vinna bikara me landslii og eim flgum sem g spila fyrir. g vil vera gott fordmi fyrir alla sem eru og vilja vera atvinnumenn ftbolta."

g hef mikinn metna fyrir v a skrifa mitt nafn me gullnu letri sgubkur ftboltans. g tla a enda etta me a segja a einbeiting mn er nsta leik me Manchester United og allt sem g get afreka me lisflgum mnum og stuningsmnnum essu tmabili,"
sagi hann ennfremur.