mán 29.nóv 2021
Ballon d'Or: Sjöundi gullknöttur Lionel Messi
Lionel Messi vann Ballon d'Or í sjöunda sinn
Lionel Messi vann sjöunda gullknött sinn í kvöld á verđlaunahátíđ Ballon d'Or í París.

Messi, sem er 34 ára gamall, vann spćnska bikarinn međ Barcelona á síđustu leiktíđ.

Ţá vann hann Suđur-Ameríkubikarinn međ argentínska landsliđinu og hans fyrsti titill međ landsliđinu.

Messi var markahćstur međ 4 mörk og var valinn besti leikmađur mótsins.

Hann skorađi 38 mörk í 45 leikjum međ Barcelona á síđustu leiktíđ áđur en hann skipti yfir í Paris Saint-Germain í sumar á frjálsri sölu.

Messi vann sjöunda gullknöttinn í kvöld en ţađ er France Football sem stendur fyrir verđlaununum. Enginn hefur unniđ verđlaunin oftar en Messi.

Baráttan var á milli Robert Lewandowski og Messi en argentínski snillingurinn hafđi betur. Cristiano Ronaldo var í 6. sćti á međan Mohamed Salah var í 7. sćti. Kylian Mbappe var í 9. sćti.