miđ 01.des 2021
England í dag - Baráttan um Bítlaborgina
Úr leik Everton og Liverpool fyrir nokkrum árum.
Everton tekur á móti Liverpool í Guttagarđi í stórleik kvöldsins í 14. umferđ ensku úrvalsdeildarinnar. Aston Villa tekur á móti Manchester City á sama tíma.

Virgil Van Dijk sleit krossbönd í síđustu heimsókn sinni á Guttagarđ eftir tćklingu frá Jordan Pickford og mun ţađ atvik sennilega vera ofarlega í minnum manna í ţessari viđureign í kvöld sem hefst klukkan 20:15.

Klukkan 20:15 er einnig viđureign Aston Villa og Manchester City á Villa Park. Manchester City verđur sennilega án margra lykilmanna í ţessum leik en Pep Guardiola, ţjálfari City, hefur lýst yfir neyđarástandi hjá félaginu.

Fjórir leikir fara svo fram klukkan 19:30. Claudio Ranieri, ţjálfari Watford, mun taka á móti sínum fyrri lćrisveinum í Chelsea sem eru á toppi deildarinnar. West Ham leikur gegn Brighton á London Park. Wolves tekur á móti Burnley og Southampton spilar viđ Leicester.

Leikir dagsins:
19:30 Watford - Chelsea
19:30 West Ham - Brighton
19:30 Wolves - Burnley
19:30 Southampton - Leicester
20:15 Aston Villa - Man City
20:15 Everton - Liverpool