fim 02.des 2021
tala: rj rau og tta mrk hdramatsku jafntefli
Sergej Milinkovic-Savic skorai rija mark Lazio leiknum
Lazio 4 - 4 Udinese
0-1 Beto ('17 )
0-2 Beto ('32 )
1-2 Ciro Immobile ('34 )
1-3 Nahuel Molina ('44 )
2-3 Pedro ('51 )
3-3 Sergej Milinkovic-Savic ('56 )
4-3 Francesco Acerbi ('79 )
4-4 Tolgay Arslan ('90 )
Rautt spjald: , ,Patric Gabarron, Lazio ('57)Nahuel Molina, Udinese ('69)Walace, Udinese ('90)

a er bka ml a a hefur veri gaman a vera stkunni lympuleikvanginum Rm er Lazio og Udinese geru 4-4 jafntefli en leikurinn bau upp allt. rr leikmenn voru reknir af velli og svo kom jfnunarmarki nundu mntu uppbtartma.

Portgalski framherjinn Beto skorai fyrstu tv mrk leiksins fyrir Udinese ur en Ciro Immobile minnkai muninn 34. mntu. Nahuel Molina btti vi rija fyrir Udinese ur en flauta var til loka fyrri hlfleiks.

Sari hlfleikurinn var alls ekki svipaur eim fyrri. Pedro ni anna mark Lazio 51. mntu og jafnai Sergej Milinkovic-Savic fimm mntum sar. Patric, varnarmaur Lazio, var rekinn af velli mntu sar me sitt anna gula spjald og tlf mntum sar var jafnt lium er markaskorarinn, Molina, var sendur sturtu.

talski varnarmaurinn Francesco Acerbi kom Lazio yfir 79. mntu. Vegna mikill tafa leiknum var btt vi sj mntum og eftir a a Tolgay Arslan og Stefan Radu lentu samstui var nokkrum mntum aukalega btt ofan uppbtartmann.

a var nundu mntu uppbtartmans er Arslan jafnai leikinn fyrir Udinese og fagnai svo nlgt bekknum hj Lazio. a brutust t slagsml ar sem Wallace, varnarmaur Lazio, var fremstur flokki og var hann rekinn af velli fyrir rttamannslega hegun.

trlegum leik loki talu og 4-4 jafntefli stareynd. Lazio er 9. sti me 22 stig en Udinese tekur essu stigi fagnandi. Lii er 14. sti me 16 stig.