fs 03.des 2021
Kante spi Chelsea sigur Meistaradeildinni fyrir fyrsta leikinn
Mynd: EPA

Edouard Mendy, markvrur Chelsea, hefur sagt skemmtilega sgu af mijumanninum N'Golo Kante sem var ansi kokhraustur fyrir fyrsta leik Chelsea Meistaradeildinni sustu leikt.

Kante sagi ar vi lisflaga sna a Chelsea myndi vinna Meistaradeildina a tmabili sem var a lokum raunin eftir 1-0 sigur Manchester City rslitum.

Fyrsti leikurinn rilakeppninni var gegn Sevilla en Chelsea geri fyrst markalaust jafntefli vi spnsku og vann seinni leikinn 4-0 tivelli.

Fyrri leikurinn reyndist mjg erfiur fyrir bllia, eitthva sem fkk Kante til a hugsa um eigin ummli eftir leik.

„N'Golo var fullur sjlfstrausts og sagi: 'Strkar, g held a vi munum vinna Meistaradeildina essu ri, j, g veit a ekki en g hef a tilfinningunni,' sagi Mendy vi BeIN Sports.

„g sagi honum a ba og sj hvernig leikurinn gegn Sevilla myndi fara. a kvld lkum vi gegn Sevilla og a var erfiasti leikur riilsins."

„eir mttu og pressuu okkur eins og brjlingar, eir voru me boltann 70 prsent af tmanum. N'Golo, g held a hann hafi hlaupi 13 klmetra."

„Eftir leikinn spuri g hann t ummlin og hann sagi a vi yrftum kannski a ba aeins ur en vi myndum sp spilin."