mán 06.des 2021
Sjáðu það helsta úr sigri Blika - Ísak og Kiddi með tvö
Ísak Andri skoraði tvö mörk, úr leiknum á laugardag.
Breiðablik og Stjarnan mættust í Bose-bikarnum á laugardag. Breiðablik vann leikinn 3-2 og er komið í úrslitaleik keppninnar. Blikar mæta Víkingi í úrslitaleiknum.

Kristinn Steindórsson skoraði tvö mörk fyrir Blika og Gísli Eyjólfsson eitt. Ísak Andri Sigurgeirsson skoraði mörk Stjörnunnar.

Mörkin má sjá hér að neðan. Það var Arnar Laufdal Arnarsson sem lýsti leiknum.