ri 07.des 2021
Klopp um Nat Phillips: Hlakka til a sj etta gerast aftur
Jurgen Klopp, stjri Liverpool.
Jurgen Klopp, stjri Liverpool, var himinlifandi eftir sigur lisins AC Milan kvld. Leikurinn var lokaumfer rilakeppni Meistaradeildarinnar; Liverpool vann alla sex leiki sna rilinum og er fyrsta enska flagi sgunni til a gera a.

„g er mjg stoltur," sagi Klopp sem geri tta breytingar lii snu. rtt fyrir a ni lii sigur gegn topplii tlsku rvalsdeildarinnar.

„Vi vldum etta li v vi vildum vinna leikinn. Vi urftum ferskar ftur. Vi urftum a r sigur sem er erfitt v vi erum a spila svo marga leiki. a er erfitt a mta alltaf alveg klr nsta leik."

„g gti ekki veri stoltari af v sem strkarnir geru kvld. etta var trlegur leikur og g er mjg ngur. Frammistaan var framrskarandi."

Mivrurinn Nat Phillips kom sterkur inn. Hann tk hugaveran snning leiknum og fr illa me leikmann Milan.

„Hann var mjg gur," sagi Klopp og var spurur t snninginn sem Phillips tk. S ski hl og sagi: „g hlakka til a sj etta gerast aftur."