mn 10.jan 2022
Hefi Jkull spila gegn Tottenham? - Fengu upplsingar fyrir tilviljun
Jkull hefur veri aalmarkvrur U21 rs landslisins fr v Elas fr A-landslii.
Mynd: Getty Images

Jkull Andrsson var sustu viku kallaur inn A-landslii fyrir komandi leiki Tyrklandi. Patrik Sigurur Gunnarsson meiddist dgunum og var Jkull kallaur inn hans sta.

etta er fyrsta sinn sem Jkull, sem er tvtugur, er A-landslishp en hann lk haust sna fyrstu tvo leiki me U21 rs landsliinu. Hann er lni hj Morecambe ensku C-deildinni fr Reading sem spilar deild ofar.

Aal"markvrurinn spilai ekki gr
gr fr Morecambe heimskn heimavll Tottenham og lk gegn rvalsdeildarflaginu 3. umfer enska bikarsins. Trevor Carson vari mark lisins leiknum en hann er nkominn til lis vi flagi.

bekknum var Kyle Letheren sem hefur vari mark Morecambe flestum leikjum tmabilsins - hann og Jkull hafa svolti skipst a spila en Letheren hefur veri nmer eitt, aalmarkvrur, fr v fyrsta leik desemer og spila alla leiki ar til gr. v er hgt a velta fyrir sr hvort Jkull hefi vari mark Morecambe gr, ef hann hefi veri Englandi.

Komust a v fyrir tilviljun a hgt vri a velja Jkul
Arnar var spurur hvort a hefi veri einhver umra um hvort Jkull myndi spila bikarleikinn me Morecambe og koma san til ykkar?

Eins og er vita vorum vi me Patrik [Sigur Gunnarsson] fyrst inni. Vi vorum eiginlega ekkert a pla honum Jkli ar sem vi tldum a vi myndum ekki geta losa hann vegna leikjlags Englandi," sagi Arnar.

San egar Patti meiist fengum vi upplsingar um a a a gti ori mguleiki a losa Jkul fyrir etta verkefni. Vi frum strax a athuga a, g veit ekki alveg hvernig etta er hj Morecambe en eir eru miki a skipta milli leikja og a er ekki fastur markmaur hj eim. a var fyrir tilviljun, sem betur fer, a vi fengum essar upplsingar og frttir eftir a Patti meiddist," sagi Arnar.