miđ 12.jan 2022
[email protected]
Kjartan framlengir viđ Gróttu - fetar í fótspor Péturs Theódórs
 |
Kjartan Kári Halldórsson |
Hinn 18 ára gamli Kjartan Kári Halldórsson hefur framlengt samning sinn viđ Gróttu út áriđ 2023.
Kjartan hóf meistaraflokksferil sinn međ Gróttu er hann lék 6 leiki í Pepsi Max deildinni áriđ 2020. Hann lék 19 leiki í Lengjudeildinni á síđustu leiktíđ og skorađi 8 mörk.
Hann mun leika í treyju númer sjö á nćstu leiktíđ en ţá treyju var Pétur Theódór Árnason síđast í en hann gekk til liđs viđ Breiđablik eftir síđasta tímabil.
„Samningurinn viđ Kjartan Kára er mikiđ fagnađarefni fyrir félagiđ og stuđningsmenn ţess og hlökkum viđ til ađ fylgjast međ Kjartani á komandi tímabili," segir í tilkynningu félagsins.
|