miđ 12.jan 2022
Kjartan framlengir viđ Gróttu - fetar í fótspor Péturs Theódórs
Kjartan Kári Halldórsson
Hinn 18 ára gamli Kjartan Kári Halldórsson hefur framlengt samning sinn viđ Gróttu út áriđ 2023.

Kjartan hóf meistaraflokksferil sinn međ Gróttu er hann lék 6 leiki í Pepsi Max deildinni áriđ 2020. Hann lék 19 leiki í Lengjudeildinni á síđustu leiktíđ og skorađi 8 mörk.

Hann mun leika í treyju númer sjö á nćstu leiktíđ en ţá treyju var Pétur Theódór Árnason síđast í en hann gekk til liđs viđ Breiđablik eftir síđasta tímabil.

„Samningurinn viđ Kjartan Kára er mikiđ fagnađarefni fyrir félagiđ og stuđningsmenn ţess og hlökkum viđ til ađ fylgjast međ Kjartani á komandi tímabili," segir í tilkynningu félagsins.