lau 15.jan 2022
G reynsla og nna hefst vinnan aftur - „Ekki alveg laus vi "
Viktor rlygur Andrason.
landslisfingu.
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr

Kri rnason og Slvi Geir Ottesen.
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr

Mijumaurinn Viktor rlygur Andrason lk sinn annan landsleik dag egar sland tapai 5-1 gegn Suur-Kreu vinttulandsleik Tyrklandi.

Fyrsta landsleikinn spilai hann fyrr vikunni egar lii geri jafntefli gegn ganda. Viktor, sem kom inn af bekknum dag, spjallai vi frttamenn a leik loknum. Leikurinn var mjg erfiur.

eir voru mjg gir og spiluu vel. Frslurnar hj eim voru nnast allar rttar. Vi ttum vandrum me a stra eim, bi varnarlega og svo num vi ekki a halda boltanum ngilega miki. a lagaist seinni egar vi orum a byggja uppspili aeins betur og tkum fleiri rttar kvaranir varnarleiknum," sagi Viktor.

Mjg g reynsla
Viktor segir a essir dagar me landsliinu hafi veri mjg g reynsla fyrir sig persnulega.

etta er mjg g reynsla fyrir mig og skemmtilegt a prfa sig essu stigi. a er mikill heiur a f tkifri. etta er g tilbreyting fr flagsliinu, enn meiri taktskar plingar. a eru mikil gi hrna og etta hefur veri mjg gaman."

Vi spilum meiri varnarleik me landsliinu og urfum a taka fleiri frslur varnarlega. a er aeins meiri hrai hrna en heima og betri leikmenn. Leikmenn Suur-Kreu voru allir mjg gir," sagi Viktor.

Stefnir a komast erlendis
Eins og flestir slenskir ftboltamenn, stefnir Viktor a a komast a erlendis, hvort sem a er essu ri ea v nsta. etta var gur gluggi fyrir hann til a sna sig.

etta var gur gluggi til a sna sig og mta sig vi leikmenn sem eru a spila betri deildum en heima. etta er klrlega gluggi sem g vonandi ntti mr gtlega."

etta er markmi hj mr yfir nsta ri, hvort sem a gerist nstunni ea eftir tmabili nna. a kemur ljs. Markmii er a fara t og spila betri deild; sj hversu langt maur kemst."

Sasta tmabil magna
Maur er hgt og rlega a n sr niur og komast grinn fyrir undirbningstmbili og ntt tmabil," segir Viktor egar hann er spurur t sasta tmabil me Vkingum egar lii var bi slands- og bikarmeistari.

Hvernig verur a a koma sr gang fyrir nsta tmabil eftir a sem gerist sustu leikt. Nna byrjar n vinna fyrir ntt tmabil sem verur vonandi skemmtilegt lka. Mia vi hvernig etta hefur veri, eru menn vel stemmdir. Liin eru a gefa . g held a menn su tilbnir a leggja allt nsta tmabil."

Kri rnason og Slvi Geir Ottesen, sem voru lykilmenn hpnum sustu leikt, eru bir bnir a leggja skna hilluna.

etta eru str skr a fylla . En eir eru duglegir a kkja vi og minna sig. Maur er ekki alveg laus vi ," sagi Viktor lttur.

Gengur sttur fr bori
Mijumaurinn var a lokum spurur a v hvernig hann teldi sig hafa komist fr essu verkefni.

g er mjg sttur me mna spilamennsku. Mr finnst g hafa gert ga hluti inn vellinum, bi hlutum sem g er gur og arf a bta. etta er aeins ruvsi en flagsli, betri andstingar og r er refsa fyrir minni mistk. g er allavega sttur," sagi Viktor.