fös 21.jan 2022
Mangala til Saint-Etienne (Stađfest)
Franska félagiđ Saint-Etienne hefur samiđ viđ franska varnarmanninn Eliaquim Mangala og gert viđ hann sex mánađa samning.

Mangala spilađi síđast fyrir spćnska félagiđ Valencia en hefur veriđ án félags síđan samningur hans rann út síđasta sumar.

Ţessi ţrítugi leikmađur hóf sinn feril hjá Standard Liege í Belgíu og spilađi svo fyrir Porto og Manchester City. Hann hefur spilađ átta landsleiki fyrir Frakkand og var í leikmannahópnum á HM 2014 og EM 2016.

Saint-Etienne er á botni frönsku úrvalsdeildarinnar međ ađeins tvo sigra og tólf stig eftir tuttugu leiki.