lau 22.jan 2022
Júlíus Mar fer líka til Torino
Júlíus Mar í leik gegn Fylki
Ţađ bćtir enn í ţann fjölda Íslendinga sem verđa hjá ítalska félaginu Torino nćstu daga ţví Fjölnismađurinn Júlíus Mar Júlíusson er á leiđ til félagsins.

Í gćr var greint frá ţví ađ Torfi Geir Halldórsson (2004) vćri á leiđ til félagsins og myndi bćđi ćfa og spila međ unglingaliđi ţess. Ţá er Róbert Quental Árnason (2005) ađ ganga í rađir félagsins og verđur kynntur á nćstu dögum.

Júlíus heldur utan í dag og verđur í viku á Ítalíu. Hann er sautján ára (2004) og spilađi međ Vćngjum Júpíters á síđustu leiktíđ.

Hann er hávaxinn og spilar oftast sem djúpur miđjumađur. Í vetur hefur hann komiđ viđ sögu í öllum leikjum Fjölnis í Reykjavíkurmótinu og lék 80 mínútur gegn Víkingi í gćrkvöld.