fös 21.jan 2022
[email protected]
Tveir Danir í Leikni (Stađfest) - Binni Hlö framlengir
 |
Mikkel Dahl, Brynjar Hlöđversson og Mikkel Jakobsen. |
Leiknismenn eru ađ styrkja sig fyrir nćsta sumar í efstu deild og hafa fengiđ tvo danska leikmenn sem spiluđu í fćreysku deildinni í fyrra til liđs viđ sig.
Ţá hefur lykilmađur liđsins, varnarmađurinn öflugi Brynjar Hlöđversson, skrifađ undir nýjan samning. Brynjar er 32 ára gamall og lék afskaplega vel fyrir Leikni ţegar liđiđ hafnađi í áttunda sćti Pepsi Max-deildarinnar í fyrra og hélt sér uppi í efstu deild í fyrsta sinn í sögu félagsins.
Sóknarmađurinn Mikkel Dahl kemur frá HB í Ţórshöfn en hann setti markamet í fćreysku deildinni. Ţessi 28 ára leikmađur spilađi í eitt og hálft ár í Fćreyjum og skorađi alls 41 mark í 38 leikjum.
Ţá kemur Mikkel Jakobsen frá NSÍ Runavík. Jakobsen er 22 ára og var í margrómuđu unglingastarfi Midtjylland. Hann er vinstri kantmađur og miđjumađur sem lék á sínum tíma fyrir U16 landsliđ.
Samningar dönsku leikmannana eru til tveggja ára.
|