lau 22.jan 2022
England: Flautumark hj Rashford - Fyrsti sigur Newcastle rinu
Marcus Rashford og Edinson Cavani fagna sigurmarkinu
Glei Rashford var grarleg
Mynd: EPA

Jonjo Shelvey tryggi Newcastle fyrsta sigurinn rinu
Mynd: Getty Images

Enski landslismaurinn Marcus Rashford var hetja Manchester United gegn West Ham Old Trafford ensku rvalsdeildinni dag en hann skorai seint uppbtartma og tryggi ar 1-0 sigur. Newcastle vann fyrsta sigur sinn rinu er lii lagi Leeds me smu markatlu.

Fyrri hlfleikur var fremur tindaltill. Strsta atviki tti sr sta 36. mntu er Cristiano Ronaldo fll teignum eftir viskipti sn vi Kurt Zouma. Portgalski framherjinn kallai eftir vtaspyrnu og fkk stuningsmenn me sr li en ekkert var dmt.

Brasilski mijumaurinn Fred kom sr kjri tkifri til a skora byrjun sari hlfleiks. Boltinn datt fyrir hann teignum er sending Bruno Fernandes fr af varnarmanni og til Fred en Alphonse Areola vari meistaralega markinu.

Nokkrum mntum sar kom Jarrod Bowen sr gott fri en skot hans fr hliarneti. 58. mntu fkk Man Utd hornspyrnu sem franski mivrurinn Raphael Varane stangai rtt framhj markinu. Anthony Elanga tti skot rtt framhj markinu stuttu sar.

Tomas Soucek komst nst v a koma West Ham yfir. egar tpar tu mntur voru eftir tti hann skalla eftir hornspyrnu en boltinn fr rtt framhj markinu vinstra megin.

egar tpar rjr mntur voru linar af uppbtartma kom sigurmark heimamanna. Anthony Martial, sem hefur veri miki umrunni sustu daga, kom inn sem varamaur leiknum og lagi boltann t til hgri Edinson Cavani. Hann fann Rashford fjrstnginni og var eftirleikurinn auveldur.

Mikilvgt sigurmark hj eim rauu sem fara me 1-0 sigur af hlmi og er lii n 4. sti me 38 stig. West Ham er 5. sti me 37 stig.

Shelvey hetja Newcastle

Newcastle hafi ekki unni leik san 4. desember gegn Burnley og hefur til essa alltaf vanta herslumuninn a klra leiki en a tkst dag.

Bi li ttu fri fyrri hlfleiknum. Martin Dubravka og Ilian Meslier vru vel. Meslier vari fyrst fr Ryan Fraser 27. mntu hornspyrnu og var Jonjo Shelvey nlgt v a koma Newcastle yfir kjlfari en Meslier s vi honum.

Leeds kom sr dauafri til a skora 66. mntu. Raphinha tti fyrirgjf inn teiginn Jack Harrison sem tti skot en boltinn fr af leikmanni og til Daniel James sem var kominn dauafri en brst bogalistin.

Nu mntum sar kom sigurmark Newcastle. Shelvey geri a me snyrtilegri aukaspyrnu. Hann skaut boltanum hgra megin vi vegginn og fjrhorni ar sem Meslier kom engum vrnum vi.

Newcastle fkk tv fantag fri til a gera t um leikinn. Fyrst tti Kieran Trippier fyrirgjf inn teiginn en Fraser ni ekki a gera sr mat r frinu eftir mistk Meslier. Undir lok leiks tti Joe Willock skot eftir glsilegan undirbning Allan Saint-Maximin en Meslier kom til bjargar sustu stundu.

Lokatlur 1-0 fyrir Newcastle sem er 18. sti me 15 stig og getur anda aeins lttar me a hafa n sigur. Leeds er mean 15. sti me 22 stig.

rslit og markaskorarar:

Leeds 0 - 1 Newcastle
0-1 Jonjo Shelvey ('75 )

Manchester Utd 1 - 0 West Ham
1-0 Marcus Rashford ('90 )