ri 25.jan 2022
Tottenham virum vi einn besta leikmann Klumbu
Luis Daz til Tottenham?
Mynd: EPA

Enska rvalsdeildarflagi Tottenham er n virum vi portgalska flagi Porto um kaup klumbska landslismanninum Luis Daz.

essi 25 ra gamli kantmaur er einn s besti portglsku deildinni og hefur veri sustu rj tmabil.

Hann heillai me klumbska landsliinu Copa America sasta sumar.

Daz hefur veri oraur vi mrg strstu flg heims undanfarnar vikur en samkvmt Telegraph er Tottenham n bi a opna virur vi Porto um kaup honum.

Antonio Conte, stjri Tottenham, vill f rj leikmenn glugganum. Hann vill vngbakvr, mijumann og sknarmann. Adama Traore er a ganga til lis vi flagi fr Wolves og er hugsaur sem vngbakvrur og yri Daz hugsaur sem sknarmaur.

Riftunarkvi samningi Daz er 66 milljnir punda en Porto vermetur hann um a bil 40 milljnir punda. Tottenham arf a losa sig vi leikmenn til a geta keypt hann, en bist er vi a rr leikmenn yfirgefi flagi essum glugga.

Tanguy Ndombele, Dele Alli og Giovani Lo Celso eru allir sagir tlei og yri leiin grei fyrir Daz a koma inn hpinn.

Daz hefur spila 28 leiki, skora 16 mrk og lagt upp 6 me Porto llum keppnum essu tmabili.