fs 18.feb 2022
Vill ekki sj Liverpool vinna Meistaradeildina
Richarlison.
Richarlison, leikmaur Everton, segist ekki vilja sj Liverpool bera sigur r btum Meistaradeild Evrpu.

Hinn 24 ra gamli Richarlison gekk rair Everton ri 2018. Hann hefur aldrei teki tt Meistaradeildinni, en fylgist vel me keppninni og veit alveg hvaa flag hann vill ekki sj vinna keppnina.

Richarlison var vitali vi TNT Sports og ar hann spurur hvort a vri eitthva eitt flag sem hann myndi ekki vilja sj vinna Meistaradeildina. Hann sagi: g vri ekki til a sj Liverpool vinna. eir eru erkifjendur okkar og vi viljum ekki a eir vinni."

a er miki grn milli flaganna samflagsmilum... stuningsflk Liverpool fer samflagsmila og gerir grn a okkur. Ef g yrfti a velja, myndi g segja Liverpool."

Liverpool er gum mlum 16-lia rslitum Meistaradeildarinnar. Lrisveinar Jurgen Klopp unnu fyrri leik sinn 0-2 gegn Inter fr talu.

Liverpool er jafnframt ru sti ensku rvalsdeildarinnar, mean Everton a berjast fyrir lfi snu hinum enda tflunnar. Richarlison og flagar eru essa stundina 16. sti deildarinnar.