sun 13.mar 2022
Byrjunarliðin í enska: Fjórar breytingar hjá Chelsea og Newcastle - Keane refsað

Það eru fimm leikir sem hefjast kl 14 í ensku úrvalsdeildinni. Byrjunarliðin eru komin í hús.



Það er athyglisverður leikur milli Chelsea og Newcastle. Cesar Azpilicueta fyrirliði liðsins er fjarverandi í dag en Antonio Rudiger kemur inn í hans stað.

Saul og Kovacic setjast á bekkinn og Hakim Ziyech og Jorginho koma inn í þeirra stað. Þá er Malang Sarr í byrjunarliðinu í stað Thiago Silva sem sest á bekkinn.

Það eru einnig fjórar breytingar á Newcastle frá 2-1 sigri liðsins gegn Southampton í vikunni. Joe Willock og Jonjo Shelvey eru ekki með Newcastle í dag.

Michael Keane er ekki í byrjunarliði Everton sem fær Wolves í heimsókn. Hann átti ekki góðan dag í 5-0 tapi liðsins gegn Tottenham. Þá er Dominic Calvert-Lewin ekki með í dag en hann hefur verið að kljást mikið við meiðsli á þessari leiktíð.

Chelsea: Mendy; Chalobah, Rudiger, Christensen, Sarr; Kante, Jorginho; Ziyech, Mount, Werner; Havertz

Newcastle: Dubravka; Manquillo, Schar, Lascelles, Burn, Targett; Longstaff, Guimaraes, Almiron; Murphy, Wood


Everton: Pickford, Coleman, Holgate, Godfrey, Kenny, Doucoure, Van de Beek, Mykolenko, Gordon, Gray, Richarlison

Wolves: Sa, Kilman, Coady, Saiss, Jonny, Marcal, Ruben Neves, Joao Moutinho, Dendoncker, Hwang, Jimenez


Leeds: Islan Meslir, Luke Ayling, Diego Llorente, Pascal Struijk, Adam Forshaw, Stuart Dallas, Mateus Klich, Rodrigo, Daniel James, Patrick Bamford.

Norwich: Tim Krul, Max Aarons, Ben Gibson, Ozan Kabak, Brandon Williams, Lukas Rupp, Milot Rashica, Pierre Lees-Melou, Kenny McLean, Joshua Sargent, Teemu Pukki.


Southampton: Forster, Walker-Peters, Bednarek, Salisu, Perraud, Romeu, Ward-Prowse, Smallbone, S Armstrong, Elyounoussi, Adams.

Watford: Foster, Femenia, Samir, Kabasele, Kamara, Louza, Sissoko, Kucka, Dennis, Joao Pedro, Hernandez.


West Ham: Fabianski, Johnson, Zouma, Dawson, Cresswell, Soucek, Rice, Lanzini, Benrahma, Antonio, Fornals.

Aston Villa: Martinez, Cash, Chambers, Mings, Digne, Luiz, McGinn, Ramsey, Coutinho, Ings, Watkins.