fim 28.apr 2022
Heimavöllurinn: Keflavíkursamba, miđvarđamörk og ein uppalin hjá Blix
1. umferđ Bestu deildarinnar er gerđ upp međ góđum gestum

Besta deildin er hafin og fyrsta umferđin var góđ skemmtun. Á Heimavöllinn eru mćttar ţćr Alexandra Bía Sumarliđadóttir, Sigríđur Dröfn Auđunsdóttir og Steinunn Sigurjónsdóttir til ađ fara yfir leiki fyrstu umferđar ásamt Mist Rúnarsdóttur. Ađ sjálfsögđu í bođi Dominos og Heklu.Á međal efnis:

- Fyrsta umferđ Bestu deildarinnar gerđ upp.

- Samba hjá toppliđi Keflavíkur

- Fyrsta ţrennan fljót ađ fćđast 

- Lánađ til og frá Hlíđarenda

- Meiđslavesen í Mosó

- Sterk skilabođ frá Önnu Petryk.

- Hekla ţáttarins spilađi, ţjálfar og stjórnar. 

- Spáđ í nćstu umferđ

- Ţrennuţema í Dominos-spurningunni

- Kom af bekknum til ađ opna markareikninginn

- Brenna logar enn

- Ein uppalin í fyrsta sinn?

- Ţetta og miklu meira í ţćtti dagsins. 

Hlustađu hér ađ ofan, í gegnum hlađvarpsveituna ţína eđa á Heimavöllurinn.is

Ţátturinn er í bođi Dominos og Heklu.

Heimavöllurinn er einnig á Instagram en ţar eru knattspyrnu kvenna gerđ skil á lifandi hátt alla daga vikunnar. 

Eldri ţćttir af Heimavellinum:

Kemur alltaf einhver kona til ađ hleypa vindlareyknum út (19.febrúar)

Atvinnukonurnar okkar, landsliđshópar og vetrarveisla í efstu deild (25.janúar)

Rússíbanaár hjá Svíţjóđarmeistaranum (28. desember)

Bílstjórasćtiđ í árslok, best í Barca og bolti til breytinga (30. nóvember)

Óvćntar frammistöđur og 6 stig í HM-töskuna (27. október)

Allt um Íslandsmeistaratitilinn međ Mist Edvards og Ásdísi Karen (5. október)

Dauđafćri á Kópavogsvelli, Miedema mćtir og miđvarđamergđ (3.september)

Ótímabćr spá fyrir neđri deildirnar 2021 (26. mars)

Bríet Bragadóttir: Ekki hćgt ađ skulda í dómgćslu (12. mars)

Steini fékk giggiđ, gullfótur í Kópavog og stórliđin horfa til Íslands (29. janúar)

Áramótabomba Heimavallarins - Glerţök mölvuđ (31. desember)

Viđ erum á leiđ til Englands (2. desember)

Lengjufjör – Unfinished business hjá ţeirri bestu og fyrirliđinn ćtlar ađ byggja stúku (12. október)

Lengjufjör - Sögulegt á Króknum og Kef stoppar stutt (2. október)

Sara jafnar leikjametiđ og ungar gripu gćsina (24. september)

Sjóđheitir nýliđar og allt í steik í neđri hlutanum (10. september)

Gunnhildur Yrsa er mćtt aftur í íslenska boltann (14. ágúst)

Uppgjör á fyrsta ţriđjungi Lengjudeildarinnar (31. júlí)

Sif Atla, Svíţjóđ og mikiđ Maxađ (28. júlí)

Dramatík í Pepsi Max og upphitun fyrir stórleik kvöldsins (21. júlí)

Hreint HK-lak, 14 ára Lengjuskorari og Maxarar losna úr kví (9. júlí)

Hlín machine, Ţróttur ţorir og KR í bullandi brasi (25. júní)

Börnin á skotskónum og fjögur sáu rautt (23. júní)

Fyrirpartý fyrir Maxiđ (11. júní)

Jón Ţór fer yfir málin (10. júní)

Lengjuspáin 2020 (1. júní)

Spá fyrir Pepsi Max 2020 (20. maí)

Varamađur úr KR keyptur fyrir metupphćđ í hruninu (2. maí)

Topp 6, útgöngubanniđ og besta liđ Íslands (1. apríl)

Harpa Ţorsteins, U23 og apakettir í USA (20. mars)

Varnarsinnuđ vonbrigđi (8. mars)

Íslenskur undirbúningsvetur hefst međ látum (20. febrúar)

PepsiMax hátíđ og risar snúa heim (21. desember)

Getum viđ gert fleiri stelpur óstöđvandi? (24. október)

Októberfest! (6. október)

Úrvalsliđ og flugeldasýning á Hlíđarenda (22. september)