lau 07.ma 2022
Rnar Kristins: Vi erum bnir a vera betri llum leikjunum

Rnar Kristinsson jlfari KR var frekar svekktur eftir 0-0 jafntefli gegn KA dag. Rnar kom vital ar sem bi frttamaur MBL og Fotbolti.net spuru hann spurninga.hltur a vera svekktari en Arnar (Grtarsson) eftir ennan leik?

J g held a vi vorum tluvert meira me boltann bi jafnmargir inn vellinum og einum fleiri en vi bara skpuum ekki ngilega miki. Vi frum boltann margoft milli kanta a reyna finna glufur, finnum r ekki og egar vi komum boltanum inn teiginn kannski erum vi ekki ngilega margir ea ngilega aggresvir og hittum ekki okkar menn. etta fer allt KA menn sem voru mjg ttir fyrir og vrust ofboslega vel og unnu vel fyrir essu stigi. annig vi getum engum rum en sjlfum okkur um kennt a vi hfum ekki ntt essi fu tkifri og fu mguleika sem vi hfum til a ba eitthva til betur."

a var mikill hiti leiknum hvernig fannst r dmarinn standa sig?

"Mr fannst hann vera frbr. g get ekki dmt um raua spjaldi v a var allt of langt fr mr g s ekkert hva gerist en egar slk atrii vera sast leikar. Lii sem verur fyrir v a f rautt spjald a verur aeins stara og pirraara og a upphefst alltaf einhver djfulsins lti sem fylgir ftboltanum. Mr fannst samt dmarinn hndla etta allt mjg vel, st fastur snu. Svo er bara anna a dma hva er rtt og hva er rangt egar maur er binn a sj essi video, en mr fannst eir standa sig vel."

4 stig eftir 4 leiki, etta hefi geta fari betur af sta?

"J miklu betur vi hefum geta veri me 12 ef vi hefum unni alla en a er bara alltaf ef og hefi ftbolta. Vi erum bara me 4 vi verum a stta okkur vi a. Vi getum engu breytt um a vi urfum bara a bta okkar leik og fara skora mrk. t vellinum erum vi a stjrna strum prtum af leikjunum sem vi erum bnir a spila, vi erum bnir a vera betri llum leikjunum sem vi erum bnir a spila sumar en a telur ekki ef skorar ekki."

Vitali m sj heild sinni spilaranum hr fyrir ofan ar sem Rnar talar nnar um samband sitt vi Arnar og frammistu sns lis.