mán 09.maí 2022
[email protected]
Innkastiđ - Stór liđ fjarlćgjast og vítaveislu hafnađ í Breiđholti
Elvar Geir, Ingó Sig og Sverrir Mar eru í Innkastinu og gera upp fjórđu umferđ Bestu deildarinnar.
Víkingur átti ađ fá ţrjú víti en fékk ekkert, Bykov ţekkir ekki Kjartan, ótrúlegur uppbótartími í Garđabć, rautt og sex mörk í leiđinlegum leik, Blikum halda engin bönd og Lengjudeildarhorniđ mćtir til leiks.
Hlustađu í spilaranum hér ađ ofan, í gegnum Podcast forrit eđa á Spotify.
|