fim 12.maí 2022
Osimhen viđ Radio Kiss Kiss: Vil vera áfram hjá Napoli og bćta mig undir Spalletti
Victor Osimhen, sóknarmađur Napoli.
Victor Osimhen, sóknarmađur Napoli, segist vonast til ţess ađ vera áfram hjá Napoli og halda áfram ađ bćta sig undir stjórn Luciano Spalletti.

Osimhen hefur veriđ orđađur viđ ýmis félög í ensku úrvalsdeildinni, ţar á međal Arsenal, eftir góđa frammistöđu á tímabilinu. Sjálfur segist Nígeríumađurinn vilja vera áfram hjá Napoli.

„Spalletti er toppstjóri og ég hef bćtt mig mikiđ undir hans stjórn og ađstođarmanna hans. Ég vona ađ ég haldi mig á ţessari braut međ ţennan sama stjóra nćstu ár," segir hinn 23 ára gamli Osimhen í samtali viđ Radio Kiss Kiss.

„Ég vil enda ţetta tímabil á eins góđan hátt og er mögulegt og get lofađ stuđningsmönnum ađ viđ berjumst um ítalska meistaratitilinn á nćsta tímabili."

Osimhen hefur skorađ ţrettán mörk í 24 leikjum í ítölsku A-deildinni á ţessu tímabili en Napoli er í ţriđja sćti.