fim 12.maí 2022
Ýmir aftur í Aftureldingu (Stađfest)
Á lokadegi félagaskiptagluggans fékk Afturelding Ými Halldórsson á láni frá Breiđabliki. Ýmir kannast ágćtlega viđ sig hjá Aftureldingu ţví hann var á láni hjá félaginu seinni hluta síđasta tímabils.

Ýmir kom viđ sögu í sex leikjum međ Aftureldingu en fyrri hluta mótsins hafđi hann leikiđ međ Augnabliki.

Hann á ađ baki einn keppnisleik međ meistaraflokki Breiđabliks en hann kom inn á sem varamađur í 3-0 sigri liđsins gegn Gróttu í Mjólkurbikarnum sumariđ 2020. Í gćr var hann á varamannabekknum ţegar Breiđablik lék gegn Stjörnunni í Bestu deildinni.

Hann er varnarmađur sem gćti spilađ í 2. umferđ Lengjudeildarinnar ţegar Afturelding fćr Vestra í heimsókn annađ kvöld.

„Afturelding býđur Ými hjartanlega velkomna í Mosfellsbćinn en félagiđ vill einnig ţakka Breiđabliki fyrir góđ samskipti varđandi lánssamninginn," segir í tilkynningu Aftureldingar.